MARKMIÐ OKKAR
Erfitt getur reynst frumkvöðlum að nálgast nauðsynleg tól og gögn til að koma hugmyndum sínum á framfæri. Við hjá Revol erum því við öllu reiðubúin og ákveðin í að veita aðstoð sem skilar árangri.
OKKAR STARF
Uppsetning hugbúnaðar, vöruþróun, og sérsniðuð forritun eru meðal þeirra þjónusta sem við bjóðum upp á.
Ódýr þjónusta
Algengt er fyrir fyrirtæki og hugmyndir á þróunarstigi að vera ekki með nægilegt fjármagn til að þróa virkandi prufugerð hugbúnaðs. Revol tryggir að fjármagn sem frumkvöðlar hafa á hendi sé nýtt til fulls.
Lokið
Uppfæra útlit
Í dag, 11:50
Í vinnslu
Tímalína
Með skipulögðum verkþáttum tryggjum við að markmiðum sé náð á viðeigandi tíma.
Til langstíma
Við vinnum með frumkvöðlum og fyrirtækjum til langstíma.
Lausnir
Við vinnum eftir þínum þörfum og hjálpum við að finna öflugustu lausnina.
Snær
Teymi
Við finnum hentugt teymi fyrir hvert verkefni.
Hvernig fer þetta fram?
Segðu okkur frá hugmyndinni
og við förum strax í verkið!
Raunhæfni hugmynda
Bókaðu tíma og við setjumst niður og förum yfir hver næstu skref hugmyndinnar þinnar gætu verið.
Finnum teymi!
Við pörum verkefnið þitt með öflugu teymi, setjum upp verkferla, tíma- og kostnaðaráætlun.
Hefjum þróun
Þróun hugbúnaðar hefst um leið og búið er að finna réttu forritaranna fyrir verkefnið og plana raunhæfa verkaáætlun.
Skráðu þig á póstlistan.
Skráðu þig á póstlistann og vertu fyrst/ur til að vita nýjustu fréttirnar um starfsemi okkar. Engin ruslpóstur, einungis tækifæri.